Ævi mín og ástir
8,99 €*
Nach dem Kauf zum Download bereit Ein Downloadlink ist wenige Minuten nach dem Kauf im eigenen Benutzerprofil verfügbar.
ISBN/EAN:
9788728386972
Sjálfsævisaga rithöfundarins og leikarans Frank Harris (1855 - 1931) kom út í íslenskri þýðingu Baldurs Hólmgeirssonar árið 1958. Harris rekur ævi sína og örlög, allt frá barnæsku til kvennafars á fullorðinsárum. Ævisaga hans hefst á fleygu orðunum: 'Minnið er móðir listagyðjanna og sönn fyrirmynd listamannsins.' Eftir þeirri speki er sjálfsævisaga Harris rituð. Hann segir frá kynnum sínum af konum í miklum smáatriðum og teiknaði myndir til sem voru innblásnar af ævintýrum hans. Frásögnin og teikningarnar sem þeim fylgdu vakti mikinn usla á sínum tíma og var bókin bönnuð í áratugi í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þrátt fyrir það varð Ævi mín og ástir metsölubók, hún þykir enn vera merkilegt erótískt verk og seldist dýrum dómum í Frakklandi þar sem hún var ekki bönnuð. 'Ævi mín og ástir' kynnir lesanda einnig vel fyrir samtíma höfundarins, við sögu koma fjölmargar þekktar persónur sem Harris kynntist á sinni ævi. Þar má nefna: Oscar Wild, Heinrich Heine, George Meredith og fleiri samtímamenn Harris. -
Frank Harris (1855 - 1931) fæddist 14. Febrúar 1855 í Galway á Írlandi. Hann kom víða við á viðburðaríkri ævi sinni. Hann flutti til Bandaríkjanna á fullorðinsárum til að læra lögfræði en síðar lagði hann leið sína aftur til Evrópu og settist að í London. Honum var margt til lista lagt. Frank Harris var þekktur rithöfundur, ritstjóri og blaðamaður. Hann hóf feril sinn sem ritstjóri ýmissa dagblaða og tímarita, þar á meðal Fortnightly Review og Saturday Review.Frank Harris skrifaði nokkrar skáldsögur og einnig ritaði hann ævisögu Oscar Wilde, sem þótti tímamótaverk. Harris er þó þekktastur fyrir sjálfsævisöguleg verk sín, þar á meðal 'Ævi mín og ástir'. Ritstíll hans var umdeildur á sínum tíma og hann uppskar misjafnar móttökur á verkum sínum. Harris var margslungin persóna og ef af orðspori hans má dæma var hann heillandi og erfiður í senn. Þrátt fyrir þetta var hann mjög virtur í bókmenntaheiminum þar til hann lést 26. ágúst 1931. Verk hans höfða til þeirra sem hafa áhuga á bókmenntasögunni og litríkum reynslusögum.
Frank Harris (1855 - 1931) fæddist 14. Febrúar 1855 í Galway á Írlandi. Hann kom víða við á viðburðaríkri ævi sinni. Hann flutti til Bandaríkjanna á fullorðinsárum til að læra lögfræði en síðar lagði hann leið sína aftur til Evrópu og settist að í London. Honum var margt til lista lagt. Frank Harris var þekktur rithöfundur, ritstjóri og blaðamaður. Hann hóf feril sinn sem ritstjóri ýmissa dagblaða og tímarita, þar á meðal Fortnightly Review og Saturday Review.Frank Harris skrifaði nokkrar skáldsögur og einnig ritaði hann ævisögu Oscar Wilde, sem þótti tímamótaverk. Harris er þó þekktastur fyrir sjálfsævisöguleg verk sín, þar á meðal 'Ævi mín og ástir'. Ritstíll hans var umdeildur á sínum tíma og hann uppskar misjafnar móttökur á verkum sínum. Harris var margslungin persóna og ef af orðspori hans má dæma var hann heillandi og erfiður í senn. Þrátt fyrir þetta var hann mjög virtur í bókmenntaheiminum þar til hann lést 26. ágúst 1931. Verk hans höfða til þeirra sem hafa áhuga á bókmenntasögunni og litríkum reynslusögum.
Autor: | Frank Harris |
---|---|
EAN: | 9788728386972 |
eBook Format: | ePUB |
Sprache: | metaCatalog.groups.language.options.íslenska |
Produktart: | eBook |
Veröffentlichungsdatum: | 16.06.2023 |
Kategorie: | |
Schlagworte: | Sjálfsævisaga bannaðar bækur bókmenntasaga sambönd uppvaxtarsaga ástarsaga æviskeið |
Anmelden
Möchten Sie lieber vor Ort einkaufen?
Haben Sie weiterführende Fragen zu diesem Buch oder anderen Produkten? Oder möchten Sie einfach doch lieber in der Buchhandlung stöbern? Wir sind gern persönlich für Sie da und beraten Sie auch telefonisch.
Bergische Buchhandlung R. Schmitz
Wetterauer Str. 6
42897 Remscheid-Lennep
Telefon: 02191/668255
Mo – Fr10:00 – 18:00 UhrSa09:00 – 13:00 Uhr